Ormsteiti á Fljótsdalshéraði

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Ormsteiti á Fljótsdalshéraði

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Stefán Sölvi Pétursson kraftlyftingamaður var stigahæstur bæði úr Austurlands- og Austfjarðatröllskeppnunum sem fram fóru á Austurlandi um síðustu helgi. Stefán Sölvi mun taka þátt í keppni um sterkasta mann heims innan tíðar. MYNDATEXTI: Austurlands- og Austfjarðatröll Stefán Sölvi Pétursson vann báðar kraftakeppnirnar og þótti strax sigurstranglegastur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar