Seyðisfjörður

Steinunn Ásmundsdóttir

Seyðisfjörður

Kaupa Í körfu

Í dag eru liðin 100 ár frá því að ritsímastöðin á Seyðisfirði var opnuð og símasambandi við útlönd var komið á um sæsímastrenginn sem lá milli Seyðisfjarðar og Skotlands um Færeyjar. Atburðurinn markaði tímamót í fjarskiptasögu landsins og strengurinn var veigamikil forsenda framfara og efnahagslegs sjálfstæðis landsins. Á þessum merkum tímamótum fara fram hátíðarhöld á Tækniminjasafninu á Seyðisfirði og undirritaður verður samningur um áframhaldandi styrk Símans við Tækniminjasafnið næstu þrjú árin. MYNDATEXTI: 100 ára samband- Í Gömlu símstöðinni á Seyðisfirði (uppi t.h.) sló hjarta hins nýja símasambands Íslands við umheiminn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar