Elisabeth Meyer-Topsøe

Jim Smart

Elisabeth Meyer-Topsøe

Kaupa Í körfu

Hún er í okkur öllum hún María mey, og það er svo auðvelt að skilja trega hennar. Við sjáum í fréttum myndir af konum alls staðar í heiminum að gráta börnin sín, mæður að mótmæla því að synir þeirra séu sendir í stríð, og mæður að andmæla því að börn séu sett í fangelsi. María mey er í þessum konum, og ég held að harmur hennar hafi ekki verið neitt öðru vísi en harmur þessara kvenna." MYNDATEXTI: Guðsmóðirin - "Það er vegna dauða sonarins sem við skiljum hana öll og eigum hlutdeild í henni," segir Elisabeth Meyer-Topsøe um Maríu mey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar