Lax

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Lax

Kaupa Í körfu

Fátt þykir veiðimönnum betra en að elda það sem þeir hafa aflað. Brynja Tomer fékk það staðfest í samtali við Pétur Alan Guðmundsson, kaupmann í Melabúðinni, sem selur viðskiptavinum sínum megnið af aflanum en geymir hluta af honum fyrir veislu með vinum og vandamönnum. MYNDATEXTI: Ilmandi - Gaman er að prófa sig áfram með ýmsar kryddjurtir. Hér er ferskum rósmaríngreinum komið fyrir í flakinu. Saltað og piprað eftir smekk og bakað í ofni eða grillað í 12-15 mínútur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar