SÍM húsið á Seljavegi formlega opnað
Kaupa Í körfu
VINNUSTOFUSETUR Sambands íslenskra myndlistarmanna var opnað með formlegum hætti að Seljavegi 32 í gær. Í húsinu voru höfuðstöðvar Landhelgisgæslu Íslands áður til húsa en héðan í frá munu 55 félagar í SÍM hafa þar vinnuaðstöðu auk þess sem gestavinnustofur fyrir fimm listamenn eru í húsnæðinu. Þá er einnig sýningarsalur í húsinu, auk verkstæðis. Það var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sem opnaði húsið formlega en Dorrit Moussaieff forsetafrú er sérstakur verndari þess. MYNDATEXTI: Menningarlegir - Björgólfur Guðmundsson og Daði Guðbjörnsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir