Hugarafl, opinn borgarafundur

Eyþór Árnason

Hugarafl, opinn borgarafundur

Kaupa Í körfu

Á opnum borgarafundi sem Hugarafl stóð fyrir í gær brann á mörgum sú spurning hvort unnt væri að ná sátt milli notenda, fagfólks og stjórnmálamanna um hugmyndafræðilegar breytingar á núverandi geðheilbrigðisþjónustu MYNDATEXTI Borgarafundur Sæunn Stefánsdóttir, Sigursteinn Másson, Auður Axelsdóttir, Hrafn Magnússon, Þórólfur Árnason og Jórunn Frímannsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar