Innlit

Innlit

Kaupa Í körfu

Notalegt, nútímalegt og nákvæmlega það sem hentar fjölskyldunni var það sem Kristín Bjarnadóttir og Árni Björgvin Halldórsson höfðu að leiðarljósi þegar þau festu kaup á fokheldu húsi við Elliðavatn. Eftir 8 ára sambúð og marga flutninga vissu þau vel hverjar þarfir þeirra voru og í samvinnu við arkitekt bjuggu þau sér glæsilegt heimili sem uppfyllir þarfir allrar fjölskyldunnar. Notalegheitunum náðu þau líka MYNDATEXTI Skipulagsdraumur Fataherberginu er skipt milli hjónanna til helminga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar