Kaffi

Sverrir Vilhelmsson

Kaffi

Kaupa Í körfu

LÍKT OG með vinnuframlag er spurningin stundum sú hvort maður taki gæði framyfir magn. Það er þó engin spurning að margir geta ekki byrjað að vinna á morgnana án þess að fá fyrsta kaffibollann sinn og nú færist í aukana að vinnustaðir kaupi dýrari kaffivélar sem geta sérmalað kaffi og nýta starfsmenn tækifærið og nostra við caffè latte eða cappuccino á meðan þeir stressuðustu fá sér meira espresso. Kaffihornin verða að vinsælum samkomustað og mikilvægu afdrepi starfsmanna þar sem leyfilegt er að verðlauna sig með góðum bolla af kaffi fyrir vel unnið starf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar