Krakkar í Melaskóla
Kaupa Í körfu
Hvönn og baldursbrá voru aðalrannsóknarefnið í náttúrufræðitíma barna í öðrum bekk Melaskóla í Reykjavík. Krakkarnir söfnuðu sýnishornum af plöntunum við fjöruna á Ægisíðu eftir strangvísindalegri aðferðafræði. Sýnishornin voru skoðuð nánar í kennslustofunni og leyndardómur náttúrunnar svo skeggræddur af þessum ungu og upprennandi náttúruunnendum. Hvönnin er merkileg jurt og hefur gagnast Íslendingum á ýmsan hátt í áranna rás. Á árum áður var hún gjarnan notuð til lækninga og eins til matar. Á síðari árum hafa menn enduruppgötvað hvönnina og er nú farið að framleiða úr henni ýmsa hollustu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir