Gróttudagurinn

Jim Smart

Gróttudagurinn

Kaupa Í körfu

BLÁSIÐ var til heilmikillar bæjarhátíðar á Seltjarnarnesi í gær. Hefð er fyrir því að halda svokallaðan Gróttudag seinasta laugardag í ágúst og er hann nokkurs konar uppskeruhátíð knattspyrnunnar á Nesinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar