Graffiti við Loftkastalann

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Graffiti við Loftkastalann

Kaupa Í körfu

List getur verið hættuspil þegar hún stuðar fólk. Þetta vita grafítílistamenn og því þræða þeir jafnan skuggana og stunda list sína í dimmum skotum í skjóli nætur. Það kom því flatt upp á ljósmyndara Morgunblaðsins þegar hann kom auga á þessa listamenn í porti vestur í bæ við iðju sína í dagsbirtunni. Þótt hann hafi brugðist hratt við voru listamennirnir sneggri og huldu andlit sín áður en hann náði smella af.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar