Landkaupandi

Brynjar Gauti

Landkaupandi

Kaupa Í körfu

Innkoma fjársterkra aðila á jarðamarkaðinn hefur hleypt auknu lífi í umræðuna um landið og eiganda þess. Uppkaup á jörðum er ekkert nýtt fyrirbrigði á Íslandi, en nú kaupa þessir aðilar jarðir í stærri stíl en áður hefur þekkzt; sá stórtækasti á allt að 40 jarðir. Því velta menn fyrir sér hvaða áhrif samþjöppun eignarhalds kunni að hafa á bú og byggð í landinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar