Ólafur Guðmundsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólafur Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Í dag búa yfir 26.000 manns í Kópavogi en þegar Ólafur Guðmundsson fluttist þangað sex ára gamall var Digraneshálsinn óbyggt holt með sveitabæi í hlíðunum MYNDATEXTI Ólafur Guðmundsson flutti ungur í Kópavog og var í fyrsta útskriftarárganginum sem stundaði allt sitt skyldunám í Kópavogsskóla. Hann kenndi síðar við skólann og gegndi loks stöðu skólastjóra í sextán ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar