Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Við Ytri-Rangá gengur Guðbrandur Einarsson yfirleiðsögumaður á milli veiðimanna sem eru að leggja upp í síðdegisvaktina og gefur leiðbeiningar um flugur, akstursleiðir og tökustaði. "Blátt virkar oft vel hérna," segir hann. "Eins og Black & Blue túpur, en líka til dæmis Collie dog og Snældur; blá, svört og þýsk. Nýi fiskurinn getur tekið hvað sem er en það borgar sig að sýna þeim sem eru orðnir legnir eitthvað nýtt." MYNDATEXTI Guðbrandur Einarsson landar nýrunnum laxi á Rangárflúðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar