Tré ársins 2006

Jim Smart

Tré ársins 2006

Kaupa Í körfu

TRÉ ársins var kynnt við hátíðlega athöfn á laugardaginn en útnefningin tengdist aðalfundi Skógræktarfélags Íslands sem haldinn var um helgina í Hafnarborg í Hafnarfirði. MYNDATEXTI: Gráösp Tré ársins 2006 er eitt örfárra sinnar tegundar á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar