Meðmælaganga á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Meðmælaganga á Húsavík

Kaupa Í körfu

Á ANNAÐ hundrað manns gekk meðmælagöngu sem áhugamenn á Húsavík stóðu fyrir sl. laugardag til stuðnings fyrirhugaðri álversbyggingu og nýtingu á umhverfisvænni orku frá háhitasvæðum í héraðinu, í landi Bakka við Húsavík. MYNDATEXTI: Á annað hundrað manns gekk meðmælagöngu í landi Bakka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar