Torfastaðir 2

Sverrir Vilhelmsson

Torfastaðir 2

Kaupa Í körfu

Villi borgarstjóri á einn gullfallegan uppstoppaðan hana frá mér. Hann stendur í glugganum á skrifstofunni hans í ráðhúsinu við tjörnina og heldur öndunum í skefjum," segir Bjarni Sigurðsson sem ræktar íslenska landnámshana á Torfastöðum II í Fljótshlíð. MYNDATEXTI: Sveitasæla - Hófaljón eru líf og yndi þeirra Bjarna Sigurðssonar og Þuru Halldóru Aradóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar