Akureyrarvaka

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Akureyrarvaka

Kaupa Í körfu

Talið er að hátt í fimm þúsund manns hafi hlýtt á óperutónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands á Akureyrarvöku undir berum himni á laugardagskvöldið. MYNDATEXTI: Frábærar viðtökur - Áhorfendaskarinn í Kaupvangsstræti og kirkjutröppum skemmti sér konunglega við hljóðfæraleik og söng. Veðurguðinn stríddi fólki ögn í byrjun með nokkrum dropum en síðan var afbragðsveður á meðan tónlistarveislan stóð yfir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar