Akureyrarvaka

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Akureyrarvaka

Kaupa Í körfu

Talið er að hátt í fimm þúsund manns hafi hlýtt á óperutónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands á Akureyrarvöku undir berum himni á laugardagskvöldið. MYNDATEXTI: Sungu með tilþrifum - Ólafur Kjartan Sigurðarson, Sigríður Aðalsteinsdóttir, Kristinn Sigmundsson, Kolbeinn Ketilsson og Arndís Halla Ásgeirsdóttir komu fram með Sinfóníuhljómsveitinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar