Akureyrarvaka

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Akureyrarvaka

Kaupa Í körfu

Talið er að hátt í fimm þúsund manns hafi hlýtt á óperutónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands á Akureyrarvöku undir berum himni á laugardagskvöldið. MYNDATEXTI: Takk! - Víglundur Þorsteinsson, forstjóri BM Vallár, sem bauð upp á tónleikana í tilefni 60 ára afmælis fyrirtækisins, heilsar upp á Guðmund Óla Gunnarsson, stjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands. Til vinstri er Kristinn Sigmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar