Réttir í Mývatnssveit

Birkir Fanndal

Réttir í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

Mývatnssveit | Réttað var í gær í Hlíðarrétt og Baldursheimsrétt í skýjuðu veðri og hægri norðanátt. Leitir gengu vel í góðu veðri en ekki er gott að segja til um vænleik dilka, sumarið varla liðið og lömbin ekki náð að þroskast. MYNDATEXTI: Réttir - Fjöldi fólks kom í Hlíðarrétt og voru erlendir ferðamenn áberandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar