Tungufellskirkja

Tungufellskirkja

Kaupa Í körfu

ÞESS var minnst síðastliðinn sunnudag að 150 ár eru liðin síðan kirkjan í Tungufelli í Hrunamannahreppi var byggð. MYNDATEXTI: Fjölmenni Messað er einu sinni á ári í Tungufellskirkju og koma þá margir gestir til kirkju. Hún er ein elsta timburkirkja landsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar