Tungufellskirkja

Tungufellskirkja

Kaupa Í körfu

ÞESS var minnst síðastliðinn sunnudag að 150 ár eru liðin síðan kirkjan í Tungufelli í Hrunamannahreppi var byggð. MYNDATEXTI: Tungufellskrossinn Þór Magnússon, fyrrv. þjóðminjavörður, færði kirkjunni að gjöf mynd af merkasta grip kirkjunnar, krossinum góða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar