Banaslys á Eiðavegi utan Egilsstaða

Steinunn Ásmundsdóttir

Banaslys á Eiðavegi utan Egilsstaða

Kaupa Í körfu

STÚLKA um tvítugt lést í umferðarslysi á fimmta tímanum á Eiðavegi, skammt utan Egilsstaða, í gærdag. Hún var ökumaður fólksbíls sem ekið var eftir veginum en bifreiðin rakst á sorphirðubifreið sem kom úr gagnstæðri átt. MYNDATEXTI: Vettvangur Nítjánda banaslysið í umferðinni á þessu ári varð í gærdag skammt frá Egilsstöðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar