Hveitigras

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hveitigras

Kaupa Í körfu

Hveitigras er umtalaðasta hollustufæðið hér á landi um þessar mundir og líklega ekki að ástæðulausu því það er sagt mjög hollt. En margir hafa velt fyrir sér hvaða gras þetta er og hvaða gagn það gerir manni. "Hveitigras er grænmeti," segir Margrét Helgadóttir hjá Gróðrarstöðinni Lambhaga en þar er ræktað allt það hveitigras sem er í sölu hér á landi. MYNDATEXTI: Pressa Hveitigrasið er klippt við rótina og pressað í þartilgerðum safapressum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar