Maður lifandi

Sverrir Vilhelmsson

Maður lifandi

Kaupa Í körfu

Mataræðið getur breytt öllu Allir fæðuflokkar en engin óhollusta er á boðstólum í nýrri heilsuvöruverslun og matstofu við Borgartún 24, sem þær Hjördís Ásberg og Guðrún M. Hannesdóttir opna á morgun. MYNDATEXTI: Við köllum þennan safa "Maður lifandi", því hann gerir fólk svo lifandi," segir Rut Magnúsdóttir, sem stýrir safabarnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar