Guðmundur á Svalbarði

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Guðmundur á Svalbarði

Kaupa Í körfu

Gerði göng undir þjóðveginn fyrir kýrnar á eigin kostnað TIL eru þeir sem vilja jarðgöng í hvert hérað, en bóndinn á Svalbarði í Eyjafirði gekk skrefinu lengra og gerði sín eigin göng undir þjóðveg 1 til að sleppa við að reka hátt í hundrað kýr yfir veginn tvisvar á dag. MYNDATEXTI: Göng fyrir kýrnar Guðmundur Bjarnason, bóndi á Svalbarði í Eyjafirði, lagði lokahönd á göngin undir þjóðveg 1 í gær, með aðstoð sonar síns, Bjarna Þórs, og Eyþórs Jóhannessonar og greiddi sjálfur fyrir verkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar