Köttur

Ragnar Axelsson

Köttur

Kaupa Í körfu

Lífsbarátta heimiliskattarins er ekki jafn hörð og kattadýra óbyggðanna en val hans á veiðilendum byggist á jafn mikilli hugkvæmni. Þessi hefur t.d. haft gáfur til að venja komur sínar á Sægreifann í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar