Orkuveita Reykjavíkur

Sverrir Vilhelmsson

Orkuveita Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

STJÓRN Orkuveitu Reykjavíkur mun ekki kaupa grunnnet Símans, að sögn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, stjórnarformanns OR, en ný stjórn fyrirtækisins kom saman til fundar í fyrsta sinn í gær. Guðlaugur Þór segir OR hafa áhuga á að skoða samvinnu við Símann um sameiningu netanna. "En við höfum ekki áhuga á því að kaupa það. Það er hæpið að þjóðnýta það sem nýbúið er að einkavæða." MYNDATEXTI: Nýir tímar Björn Ingi Hrafnsson, Guðmundur Þóroddsson, forstjóri OR, Haukur Leósson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Gunnar Sigurðsson í baksýn, Ólafur F. Magnússon og Stefán Jón Hafstein njóta útsýnisins yfir Reykjavíkurborg frá svölum Orkuveituhússins í gær er ný stjórn kom saman í fyrsta sinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar