Ísland - Spánn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ísland - Spánn

Kaupa Í körfu

ÚTLIT er fyrir að nýtt aðsóknarmet verði sett í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í ár. Þegar fimmtán umferðum af átján er lokið hafa að meðaltali 1.104 áhorfendur mætt á hvern leik í deildinni en árið 2001 þegar núgildandi aðsóknarmet var sett komu 1.076 manns að meðaltali á hvern leik. Á síðasta ári, 2005, komu 1.070 áhorfendur að meðaltali á leik sem er næstbesta aðsóknin frá upphafi. MYNDATEXTI: Áhorfendur Ungir knattspyrnuáhugamenn í fullum herklæðum í áhorfendastúkunni á landsleik Íslands og Spánar á Laugardalsvellinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar