Margrét Pálína Guðmundsdóttir

Brynjar Gauti

Margrét Pálína Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Ég er búin að vera húsmóðir í mörg ár og mér finnst íslenskar matvörur þær bestu, ég treysti þeim og tek þær alltaf fram yfir erlendar," segir Margrét Pálína Guðmundsdóttir sem blaðamaður fór með í innkaupaleiðangur í Nótatún í Hamraborg. "Ég versla oft hér því þetta er hæfilega stór búð, þrifaleg og afgreiðslan er góð auk þess sem kjöt- og fiskborðið er frábært. Fjarðarkaup og Nettó eru líka í miklu uppáhaldi og svo fer ég í Bónus þegar ég þarf að kaupa mikið magn." MYNDATEXTI: Sveppadósir Margrét Pálína Guðmundsdóttir vill hafa val sem neytandi og þolir ekki þegar dýrari vörum er ýtt út úr hillunum fyrir ódýrari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar