Akureyrarvaka
Kaupa Í körfu
Maður á miðjum aldri , nýfluttur til Akureyrar eftir 17 ára dvöl í Noregi, segir það sem komi honum mest á óvart í höfuðstað Norðurlands sé umferðarmenningin. Honum er brugðið og kveðst hálfhræddur í umferðinni. Tekur sérstaklega fram að tillitssemi ökumanna virðist við fyrstu sýn af afskaplega skornum skammti...Akureyrarvakan síðasta laugardag var mjög vel heppnuð. Óperutónleikarnir á mótum Hafnarstrætis og Kaupvangsstrætis stórskemmtilegir og lokaatriðið á Ráðhústorgi ógleymanlegt. Það var gaman að finna hve rólegt yfirbragðið var og allir í góðu skapi. Þetta var öðruvísi stemmning í bænum en t.d. um undanfarnar verslunarmannahelgar. MYNDATEXTI: Flottur - Kristján Ingimarsson látbragðsleikari vakti athygli á Akureyrarvöku eins og þegar fyrsta skóflustungan var tekin að menningarhúsinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir