Hreinsunarátak á Kjalarnesi

Jim Smart

Hreinsunarátak á Kjalarnesi

Kaupa Í körfu

HREINSUNARDAGUR Grundarhverfis á Kjalarnesi var haldinn á laugardaginn og þótti þátttaka íbúa góð. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri mætti og gekk til verka með íbúum og starfsmönnum borgarinnar. Var meðal annars sett upp nýtt mark á leiksvæði í miðju hverfinu við mikinn fögnuð unga fólksins. Verkefnum var deilt út til starfsmanna og sjálfboðaliða úr hópi íbúa og náðist að vinna úr öllum þeim efniviði sem vinna átti úr. Voru m.a. þökulagðir um 1.500 fermetrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar