Þórður Már Jóhannesson

Sigurður Jökull

Þórður Már Jóhannesson

Kaupa Í körfu

Straumur fjárfestingarbanki hf. hefur margfaldast að stærð frá stofnun hans sem fjárfestingarfélags árið 2001. Hann hefur verið bitbein valdablokka í samfélaginu og hefur spilað lykilhlutverk í endurskipulagningu á íslensku viðskiptalífi. Þórður Már Jóhannesson hefur stýrt Straumi frá stofnun fyrirtækisins og ræddi við Bjarna Ólafsson um sögu Straums, samrunann og hvað framtíðin ber í skauti sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar