Kór Langholtskirkju
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var mikið um dýrðir þegar hátíðarmessa var sungin í Langholtskirkju í tilefni af fimmtíu ára afmæli kórs kirkjunnar. Hvorki meira né minna en 200 manna kór, mannaður gömlum og nýjum kórfélögum, söng undir stjórn Jóns Stefánssonar við hátíðarmessuna, auk þess sem tónleikar voru haldnir síðar um daginn til að fagna afmælinu. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson predikaði og þjónuðu prestar sem tengst hafa starfi kórsins fyrir altari. Kórinn var stofnaður 23. mars 1952.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir