VG flokksráðstefna

Brynjar Gauti

VG flokksráðstefna

Kaupa Í körfu

Í RÆÐU sinni á flokksráðsfundi Vinstri grænna í gær sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður flokksins, að það væri þreyttasta klisja íslenskra stjórnvalda þegar flokkar héldu því fram að þeir gengju óbundnir til kosninga. "Það eru nú meiri ósköpin hvað framsóknarflokkurinn er óbundinn um þessar mundir," bætti hann við. MYNDATEXTI Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi og Kolbrún Halldórsdóttir alþingismaður hlustuðu grannt á ræðu formannsins á flokksráðsfundinum sem hófst á Grand Hóteli Reykjavík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar