Carl Honoré

Sverrir Vilhelmsson

Carl Honoré

Kaupa Í körfu

Að slökkva á farsímanum og kíkja ekki á tölvupóstinn í langan tíma virðist mörgum okkar óhugsandi en samkvæmt bókinni Lifum lífinu hægar er það liður í því að njóta lífsins. Ingveldur Geirsdóttir hitti Carl Honoré, höfund bókarinnar, í afslöppuðu spjalli MYNDATEXTI Afslappaður Carl Honoré, höfundur bókarinnar Lifum lífinu hægar, hætti að láta tímann stjórna sér.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar