Andrew Rogers

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Andrew Rogers

Kaupa Í körfu

LOKIÐ er við að raða grjóti sem myndar útilistaverkið Lífstaktinn, Rhytm of Life, í brekkunni neðan við Fálkafell, ofan Akureyrar. Rignt hefur linnulítið undanfarna daga og töluverð leðja var á svæðinu þegar myndin var tekin í gær enda mikil mold í brekkunni. Verkið er eftir ástralska listamanninn Andrew Rogers, sem verið hefur að störfum á Akureyri síðustu daga ásamt hópi fólks, en Rogers hyggst setja Lífstaktinn upp á 12 stöðum í heiminum MYNDATEXTI

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar