Gluggi í Reykholtskirkju

Jim Smart

Gluggi í Reykholtskirkju

Kaupa Í körfu

Reykholtshátíð er um helgina haldin hátíðleg í tíunda sinn. Jóhann Magnús Jóhannsson og Jim Smart heimsóttu Reykholt þar sem Geir Waage sóknarprestur sagði þeim frá hátíðinni og þýðingu starfsins sem unnið er á staðnum. Tónlistarhátíðin Reykholtshátíð fer nú fram í tíunda sinn í Reykholti. Af því tilefni er í ár borið sérstaklega mikið í hátíðina. Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari er stjórnandi hátíðarinnar og hefur verið frá stofnun hennar árið 1997. MYNDATEXTI: Orðið varð hold, hann bjó með oss, fullur náðar og sannleika", úr Jóhannesarguðspjalli, er letrað á austurglugga Reykholtskirkju. Valgerður Bergsdóttir hannaði steindu gluggana í kirkjunni sem formlega eru teknir í notkun á Reykholtshátíðinni sem stendur yfir um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar