Gottskálk Jensson

Eyþór Árnason

Gottskálk Jensson

Kaupa Í körfu

Gottskálk Jensson fæddist á Seltjarnarnesi 1958. Hann lauk stúdentsprófi frá Flensborgarskólanum 1981, BA-prófi í grísku og latínu frá HÍ 1989 og síðar MA- og doktorsprófi í forngrískum og latneskum bókmenntum frá University of Toronto 1997. Gottskálk var um tíma lektor við Torontóháskóla, síðar kennari við HÍ og rannsóknarstöðustyrkþegi Rannís við Hugvísindastofnun en lektor frá ársbyrjun 2006. Hann hefur m.a. fengist við þýðingar á Lærdómsritum HÍB og skrifað fræðigreinar og bækur á þremur tungumálum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar