Nauðlending

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Nauðlending

Kaupa Í körfu

TVEIR menn, flugkennari og nemandi, gengu í gær algjörlega óskaddaðir út úr lítilli eins hreyfils flugvél sem var flogið of neðarlega með þeim afleiðingum að nefhjólið rakst í akur og vélinni hvolfdi. MYNDATEXTI: Á hvolfi Flugneminn æfði nauðlendingu en nefhjól rakst í túnið með þeim afleiðingum að vélinni hvolfdi. Rannsóknarnefnd flugslysa á vettvangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar