Rúrí í Drekkingarhyl

Ragnar Axelsson

Rúrí í Drekkingarhyl

Kaupa Í körfu

Myndlistarkonan Rúrí framdi í gærkvöldi gjörning í Drekkingarhyl á Þingvöllum til minningar um þær konur sem teknar voru af lífi þar á 17. öld. Kafarar sóttu táknrænar líkamsleifar kvennanna á botn hylsins, föt og skó í pokum sem bundið hafði verið fyrir. Þessar leifar voru settar á börur sem voru 18 talsins undir lokin, jafnmargar þeim konum sem var drekkt í hylnum fyrir að ala börn utan hjónabands. Rúrí vonar að með þessum gjörningi hafi þessum konum verið sýndur sá sómi sem þær eiga skilinn. | 40

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar