Réttarstaða mótmælenda fundur í HR
Kaupa Í körfu
STEFÁN Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, sakar Ragnar Aðalsteinsson hrl. um dylgjur í garð lögreglunnar vegna aðgerða gegna mótmælendum við Kárahnjúka í sumar og segir lögregluna hafa gripið "fullseint" inn í mál þar. Þetta mat Stefáns kom fram á fundi um réttarstöðu mótmælenda á hádegisfundi Háskólans í Reykjavík í gær. Þeir Ragnar og Stefán héldu þar sitt framsöguerindið hvor. Stefán sagði rétt fólks til að tjá mótmæli ótvíræðan og óumdeildan en það væri hins vegar spurning hvort menn gætu beitt hvaða aðferðum sem væri á þeim grunni að þeir væru andsnúnir einhverju. MYNDATEXTI: Frummælendur - Þeir Ragnar Aðalsteinsson og Stefán Eiríksson eru ósammála um málefni lögreglunnar og mótmælenda.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir