Íslenski dansflokkurinn
Kaupa Í körfu
Miklar breytingar hafa orðið á starfsemi Íslenska dansflokksins undanfarinn áratug, eða síðan Katrín Hall tók við sem forstöðumaður og listrænn stjórnandi flokksins. "Ég sótti um starfið á þeim forsendum að einbeita mér að nútímadansi fyrst og fremst," sagði Katrín í samtali við Morgunblaðið. "Mig langaði að skapa flokknum ákveðna sérstöðu, auka starfið að gæðum og setja okkur í alþjóðlegt samhengi þannig að við stöndumst samanburð við erlenda flokka af sama tagi. Markmiðið var einnig að stuðla að framþróun flokksins en mæta jafnframt væntingum okkar dyggu áhorfenda hér á landi." MYNDATEXTI: Dansflokkurinn - Um þessar mundir er dansflokkurinn að æfa tvö ný íslensk verk sem sýnd verða í næsta mánuði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir