Dansverkið Critics choice eftir Peter Anderson

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Dansverkið Critics choice eftir Peter Anderson

Kaupa Í körfu

Íslenski dansflokkurinn æfði í gær þrjú verk, sem flutt verða í Baltoppen í Kaupmannahöfn á fimmtudag. Tvö verkanna verða frumflutt. Þau eru Wonderland eftir Jóhann Frey Björgvinsson og Critic's choice? eftir Peter Anderson. MYNDATEXTI: Dansverkið Critics choice eftir Peter Anderson frumflutt í Borgarleikhúsinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar