10 ára afmæli Borgarholtsskóla

Brynjar Gauti

10 ára afmæli Borgarholtsskóla

Kaupa Í körfu

BORGARHOLTSSKÓLI fagnaði 10 ára afmæli sínu laugardaginn 2. september sl. með stórri afmælisveislu í húsakynnum skólans. Voru þar samankomnir núverandi og fyrrverandi starsfmenn skólans, velunnarar og ráðamenn. Borgarholtsskóli er sem kunnugt er yngsti framhaldsskóli höfuðborgarsvæðisins og rúmar um 1.400 nemendur. MYNDATEXTI: Fjölmenni - Um þrjú hundruð manns mættu í afmælisveislu Borgarholtsskóla um síðustu helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar