Þór - KA

Skapti Hallgrímsson

Þór - KA

Kaupa Í körfu

MEIRIHLUTI umhverfisráðs Akureyrar hefur lagt til við bæjarstjórn að tillaga að aðalskipulagi bæjarins, sem auglýst var að nýju síðastliðið vor, verði samþykkt. Skv. henni er m.a. gert ráð fyrir því að Akureyrarvöllur verði lagður af og svæðið tekið undir íbúðir, þjónustu og verslanir og að syðri hluti Dalsbrautar verði áfram inni í skipulagi, en mjög hefur verið deilt um það í bæjarfélaginu. MYNDATEXTI: Vígvöllurinn færður - KA og Þór áttust við á Akureyrarvelli í sumar sem endranær en viðureignir félaganna færast líklega annað innan fárra ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar