Inga Kristjánsdóttir og Kirstine Patel
Kaupa Í körfu
Glútein, mjólkurvörur, koffín og sykur er meðal þeirra efna sem fólk, sem glímir við þunglyndi, ætti að forðast til að bæta líðan sína. Þrír þunglyndissjúklingar sýndu verulegar framfarir eftir sex mánaða meðferð þar sem þeir voru fræddir um mikilvægi mataræðis fyrir geðheilsu og farið var í reglulegar gönguferðir. "Ég hef alltaf haft áhuga á því hvaða áhrif mataræði hefur á þunglyndi enda hef ég sjálf glímt svolítið við skammdegisþunglyndi í gegnum tíðina," segir Inga Kristjánsdóttir sem útskrifaðist í vor sem næringarþerapisti frá Center for ernæring og terapi í Kaupmannahöfn. MYNDATEXTI: Birta - Inga Kristjánsdóttir og Kirstine Grandahl Patel fóru með hópnum sínum í gönguferðir í Laugardalnum tvisvar í viku um sex mánaða skeið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir