Harpa Helgadóttir

Harpa Helgadóttir

Kaupa Í körfu

Það var persónuleg reynsla sem varð til þess að Harpa Helgadóttir, sjúkraþjálfari og doktorsnemi við Háskóla Íslands, einbeitti sér að því að rannsaka og þróa leikfimi fyrir bakið sem hún kennir í dag. MYNDATEXTI Styrkjandi Bakleikfimin byggist á æfingum sem styrkja og liðka bak- og hálsvöðva.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar