Torfi H Leifsson

Torfi H Leifsson

Kaupa Í körfu

Nú eru fimm dagar í Reykjavíkurmarþonið og eflaust margir sem ætla að taka þátt í því. Ingveldur Geirsdóttir spurði Torfa H. Leifsson, umsjónarmann vefsvæðisins www.hlaup.is, út í undirbúninginn seinustu dagana fyrir hlaup. MYNDATEXTI: Torfi H. Leifsson er langhlaupari og hefur frá upphafi verið umsjónarmaður vefsvæðisins www.hlaup.is sem átti tíu ára starfsafmæli í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar